Fréttir

Hversu vel þekkir þú síðasta leikár?

Nú fer nýtt og spennandi leikár að hefjast og því ekki úr vegi að líta um öxl og rifja upp leikárið 2017-2018. En hversu vel fylgdist þú með í fyrra? Hér að neðan má sjá ljósmyndir úr fimmtán sýningum atvinnuleikhúsanna, þekkir þú þær allar?

 

- -

Upp