Fréttir

Hvað finnst áhorfendum um Kvenfólk?

Leikritið Kvenfólk er stórskemmtileg leiksýning sem sýnd er í Samkomuhúsinu á Akureyri. Hundur í Óskilum fara þar fremstir í flokki en dúettinn skipa þeir Hjörleifur Hjartarsson og Eiríkur Stephensen, en þeir eru bæði höfundar og flytjendur verksins, þeir eru þó ekki alveg einir á báti heldur njóta fulltingis  kvennahljómsveitar í sýningunni. Í Kvenfólk fara þeir Hjörleifur og Eiríkur  á hundavaði yfir kvennasöguna undir leikstjórn Ágústu Skúladóttur.

Nánari upplýsingar á: https://www.mak.is/is/vidburdir/kvenfolk

- -

Upp