Fréttir

Hvað er Improv Ísland?

Ljósmynd: Improv Ísland

Improv Ísland var stofnað fyrir tveimur árum síðan og hefur staðið fyrir námskeiðum og sýningum í tengslum við spuna. Sýningarnar eru á miðvikudögum í Þjóðleikhúskjallaranum. Námskeiðin eru opin fyrir alla en nýlega hefur verið opnað fyrir skráningar á sumarnámskeið! Hér má finna helstu upplýsingar:

Improv Haraldurinn 1
Kennt í æfingarhúsnæði Improv Íslands, Hverfisgötu 18, efstu hæð.
Mánudagar og miðvikudagar kl 19-22. 8 skipti.�
Fyrsti tími: 3.júlí
Seinasti tími: 26.júlí
Kennari: Guðmundur Felixson.
Skráning með nafni og kennitölu á improvharaldurinn@gmail.com

- -

Upp