Lífsstíll

HOME Nuddolían

Spa kerti sem má setja beint á húð. Kertið er unnið úr náttúrulegum og lífrænum olíum sem næra og mýkja húðina. Eftir að kveikt er á því er tilvalið að setja heita olíuna, sem bráðnar eins og vax, á þurr svæði á líkamanum. Kertið gefur einni góðan ilm. Hentar öllum húðgerðum og er sérstaklega gott fyrir þurr staðbundin svæði.

Kveikið á kertinu, látið loga í u.þ.b. 15 mínútur. Dýfið fingrum í heita olíuna. Berið á húðina og nuddið. Kertið má finna á netverslun WorldClass hér.

- -

Upp