Fréttir

Gunnar Helgason leikstýrir Dýrunum í Hálsaskógi

Mynd: Gunnar Helgason (Salir)

Leikfélag Keflavíkur hefur ráðið til sín Gunnar Helgason til að leikstýra næsta verkefni félagsins, Dýrin í Hálsaskógi. Áheyrnaprufur hafa þegar farið fram. Og samkvæmt heimildum okkar, hjá leikhusin.is, var afar erfitt að velja lokahópinn. Enda Suðurnesin margrómuð fyrir hæfileika sína á listasviðinu. Fyrir áhugasama þá er hægt að fylgjast með þróun verkefsins í gegnum snapchat leikfélagsins:

- -

Upp