Fréttir

GRÍMAN 2017 – ÚRSLIT

borgarleikhus.is

Íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 15. skipti með prompi og prakt í Þjóðleikhúsinu, í síðustu viku, en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Kynnar kvöldsins voru Margrét Erla Maack og Þórdís Nadia Semichat. Verðlaunin dreifðust víða en barnasýningin Blái hnötturinn hlaut flest verðlaun og hélt Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri sýningarinnar, magnþrungna ræðu sem snerti við fólki. Garðar Cortes fyrrverandi óperustjóri Íslensku óperunnar og stofnandi Söngskóla Reykjavíkur, hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu óperu á Íslandi.

Til hamingju, kæra sviðslistafólk, með uppskeruna.

Hér er listi yfir sigurvegara kvöldsins:

http://stage.is/icelandic/frettir/griman_2017_-_urslit/

- -

Upp