Fréttir

Fyrstu ljósmyndirnar úr Ronju Ræningjadóttur

Fjölskyldusöngleikurinn Ronja ræningjadóttir er frumsýndur eftir viku. Í tilefni af því birti aðalleikkonan Salka Sól nokkrar myndir úr sýningunni á fésbókarsíðu sinni nú í kvöld. Af myndunum að dæma verður sýningin hin glæsilegasta. Við óskum Sölku og samstarfsfélögum hennar góðs gengis í frumsýningarvikunni! Toj toj!

- -

Upp