Borgarleikhúsið

Fræðsludeild Borgarleikhússins

Mynd: Hlynur Páll Pálsson (borgarleikhus)

Markmið fræðsludeildar Borgarleikhússins er að opna leikhúsið fyrir ungum jafnt sem öldnum og vekja þannig áhuga nýrra kynslóða og nýrra áhorfenda. Leikskóla- og grunnskólanemendum er meðal annars boðið í heimsóknir í leikhúsið, skoðunarferðir og starfskynningar eru haldnar samkvæmt óskum, auk þess sem margvíslegt efni tengt sýningum er gefið út og gert aðgengilegt á heimasíðu Borgarleikhússins. Hlynur Páll Pálsson er fræðslustjóri leikhúsins.

Sjá nánar hér.

(Texti af vefsíðu Borgarleikhússins)

- -

Upp