Fréttir

Föstudagsmyndbandið: Lélegasta áhugasýning í heimi

Þessa vikuna er föstudagsmyndbandið óborganlegur skets úr Saturday Night Live. Í sketsinum sjáum við hræðilegan leikhóp framkvæma einhverskonar hræðilega devised sýningu með atriðum sem hafa mikinn pólitsískan boðskap. Njótið!

- -

Upp