Fréttir

Faðirinn fer norður

Faðirinn var frumsýndur í október og hefur hlotið frábærar viðtökur. Þjóðleikhúsið verður með tvær sýningar í Hofi á Akureyri í samstarfi við Leikfélag Akureyrar dagana 9. og 10. nóvember. Miðasala á tix.is og á mak.is. Ekki missar af þessari einstöku sýningu.

- -

Upp