Fréttir

Ekkert lát á vinsældum Föðursins

Mynd: Eggert Þorleifsson (Þjóðleikhúsið)

Það virðist ekkert lát á vinsældum Föðurins eftir Florian Zeller. Allar sýningar fyrir jól eru að verða uppseldar hjá Þjóðleikhúsinu. Nú var leikhúsið að bæta við aukasýningum í janúar. Tryggið ykkur miða í tíma: https://www.tix.is/is/leikhusid/buyingflow/tickets/4339/

- -

Upp