Helgin framundan er sneisafull af fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum í Menningarhúsinu Hofi og í Samkomuhúsinu. Í kvöld munu tónlistarkonurnar Helga Kvam og...
Þorleifur Örn Arnarsson hefur verið ráðin listrænn stjórnandi (Schauspiel Director) við leikhúsið Volksbühne í Berlín. Hann tekur við stöðunni við upphaf næsta...
Grein tekin frá leikhusid.is Hugleiðingar eftir Tyrfing Tyrfingsson og Carlos Celdrán Á alþjóðlega leiklistardeginum, 27. mars, er hefð fyrir því að fá...
Hin sívinsæla aðventusýning Þjóðleikhússins Leitin að jólunum er nú sýnd fjórtánda árið í röð, en sýningar hófust síðastliðinn laugardag. Nú þegar er allt að...
Hárland var opnað í apríl 2015 og er netverslun sem selur einungis fagvörur tengdar hári og útliti. Vefsíðan er í samstarfi við...
Algengt er að vinsælir söngleikir vestanhafs séu gerðir að kvikmyndum. Margar af vinsælustu kvikmyndum sögunnar hafa verið byggðar á sviðsverkum en sem...
Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri fagnaði fertugsafmælinu sínu umvafinn ástvinum og samstarfsfélögum í gær. Staðsetningin var afar viðeigandi, en þessi mikli leikhúsmaður fagnaði...
Nú eru allra síðustu sýningar á SÓLEY RÓS ræstitæknir. Sýningin hlaut 5 tilnefningar til Grímuverðlauna 2017. Þá hlutu þau Grímuna fyrir – Leikrit...
ELLY – Sýningar í janúar 2018 komnar í sölu og miðarnir fara fljótt. Auk þess er núna hægt að kaupa geisladisk með...
Einhver miskunnsamur samborgari aumkaði sig yfir, leikstjóranum, Viðari Eggertssyni, í nótt eða í morgun og festi upp nýja vegggrímu fyrir utan heimili...
Við gerð Carol Burnett show varð til töluvert af efni sem ekki var notað, í sumum tilfellum bráðfyndin mistök. Í þessu myndbroti...
LEIKSKÁLD HÚSSINS – Björn Leó Brynjarsson hefur verið valinn nýtt leikskáld Borgarleikhússins fyrir leikárið 2017 til 2018, en tilkynnt var um valið...
Gréta Kristín Ómarsdóttir útskýrir eitt og annað við leikgerðina á Óvini fólksins og segir meðal annars: “Ibsen hafði ekki forsendur til þess...
Sýning ársins var unnin í þremur áföngum. Í fyrsta áfanga framkvæmdu 16 elskendur, í samstarfi við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, umfangsmikla könnun...
Samkvæmt heimildum leikhusin.is þá ætlar Gréta Salóme, fiðluleikari, söngkona og framleiðandi, að setja upp söngleikinn Moulin Rouge í Hörpu eftir áramót. Verkið...
Símon Birgisson er hættur sem dramatúrg hjá Þjóðleikhúsinu. En þetta tilkynnti hann á facebooksíðu sinni eftir frumsýningu á leikverkinu, Óvinir Fólksins. Símon...
Gamanverkið Fyrirlestur um eitthvað fallegt snýr aftur á svið. Verkið er eftir leikhópinn SmartíLab og er sýnt í Tjarnarbíó. Í verkinu er...
Þann 30. Ágúst átti BÍL fund með ráðherra iðnaðar, nýsköpunar og ferðamála. Þar reyndi BÍL að vekja athygli stjórnvalda á því hversu misráðið...