Þjóðleikhúsið frumsýnir í dag fjölskyldusöngleikinn um Ronju ræningjadóttur. Nú þegar hafa 15.000 leikhúsgestir tryggt sér miða og því er ljóst að sýningin...
Fjölskyldusöngleikurinn Ronja ræningjadóttir er frumsýndur eftir viku. Í tilefni af því birti aðalleikkonan Salka Sól nokkrar myndir úr sýningunni á fésbókarsíðu sinni...
Nú styttist óðum í frumsýningu söngleiksins Ronju Ræningjadóttur og margir eflaust orðnir spenntir fyrir því að horfa á Sölku Sól túlka þessa...
Fréttin er fengin af vef Þjóðleikhússins. Ungum börnum boðið á leiksýningu til að kynna þeim töfraheim leikhússins Þjóðleikhúsið heldur uppteknum hætti frá...
Fylgjendur Þjóðleikhússins á Instagram fengu einstaka innsýn í líf leikhúslistamannsins um helgina. Þá tók leikarinn Bjarni Snæbjörnsson við Instagram-reikningnum og gaf áhorfendum...
Leikkonan Anna Svava Knútsdóttir mun stíga á svið í Þjóðleikhúsinu á næstunni. Hún mun taka að sér hlutverk í verkinu Fly me to...
(Upplýsingar af vef Þjóðleikhúsins) Hafið er meðal þekktustu verka í íslenskri leiklistarsögu, en leikritið sló rækilega í gegn þegar það var frumflutt...
Þessa dagana býður Þjóðleikhúsið 3000 leikskólabörnum í magnaða sögustund til Bernds Ogrodniks, brúðumeistara. Hér er hægt að nálgast miða á Pétur og...
Leikbrúðumeistarinn Bernd fremur leikhúsgaldur fyrir bōrnin sem eru algerlega heilluð. Góður dagur í leikhúsinu.
Það virðist ekkert lát á vinsældum Föðurins eftir Florian Zeller. Allar sýningar fyrir jól eru að verða uppseldar hjá Þjóðleikhúsinu. Nú var...
Þjóðleikúsið var að bæta við aukasýningu 16. nóvember á leiksýningunni Maður sem heitir Ove. Missið ekki af þessari frábæru sýningu þar sem Siggi Sigurjóns...
Afmælistónleikar Ólafs Hauks. Eniga Meniga – Eitthvað fyrir alla, konur og kalla, krakka með hár og kalla með skalla. Eniga Meniga verður...
Eniga Meniga á Stóra sviðinu 28. október. Sígildu lögin hans Ólafs Hauks flutt af krafti og gleði. Fjölskyldutónleikar í Þjóðleikhúsinu í tilefni...
Nú hefjast sýningar brátt á nýjan leik á þessari undurfallegu sýningu en hún hefur notið mikilla vinsælda allt frá frumsýningu. Hún hefur...
Rúm vika í frumsýningu á verðlaunaverki Florian Zeller. Faðirinn er harmrænn farsi. Tryggið ykkur miða í tíma. http://www.leikhusid.is/syningar/fadirinn
Í kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið verkið Óvinur fólksins eftir Henrik Ibsen. Við óskum þessum glæsilega hópi lista- og tæknifólks, sem og öllum leikhúsunnendum,...
Miðasala Þjóðleikhúsins opnar aftur 21. ágúst, en í sumar er hægt að kaupa miða og áskriftarkort á netinu. Miðasalan er staðsett á Hverfisgötu...
Hér fyrir neðan má finna nöfn og vefsíður leikhúsa á Íslandi. Ef við hjá leikhusin.is erum að gleyma einhverjum þá megið þið...
Þjóðleikhúsið er eign íslensku þjóðarinnar. Í Þjóðleikhúsinu skal iðka leiklist og þær listgreinar aðrar sem leiksviði eru tengdar. Þjóðleikhúsið skal í starfsemi...
Þrjár geysivinsælar sýningar, síðasta leikárs, verða teknar aftur til sýninga í haust í Þjóðleikhúsinu: Fjarskaland, Tímaþjófurinn og Maður sem heitir Ove. Fjölskyldusöngleikurinn Fjarskaland hefur verið...
Þjóðleikúsið setur upp nýjan söngleik á næsta leikári og er honum lýst sem óði til Stuðmanna. Guðjón Davíð Karlsson bæði skrifar og...