Borgarleikhúsið frumflytur á þriðjudaginn nýtt íslenskt heimildaleikrit sem ber nafnið Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð. Verkið fjallar um...
Fréttin er fengin af vef Borgarleikhússins. Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Gísli Örn Garðarsson og Ólafur Egill Egilsson fengu Menningarverðlaun DV fyrir leiklist fyrir...
Páll Óskar og hans fylgdarlið kíkti í heimsókn í Stúdíó 12 á RÚV á dögunum. Þau tóku nokkur lög úr þessari gríðarlega...
Fréttin er fengin af vef Borgarleikhússins. Laugardaginn 27. október verður Sing-a-long- og búningasýning á Rocky Horror á Stóra sviði Borgarleikhússins. Þá gefst...
Dúkkuheimilið, annar hluti var frumsýndur um helgina og hefur sýningin fengið misjafnar viðtökur. Silja Aðalsteinsdóttir talar vel um verkið og uppsetninguna í gagnrýni...
Í kvöld er frumsýning annars hluta Dúkkuheimilisins á nýja sviði Borgarleikhússins. Verkið er framhald hins byltingarkennda verks Henrik Ibsen frá árinu 1879. Framhaldið er...
Um helgina var sýningin Allt sem er frábært frumsýnd á litla sviði Borgarleikhússins. Verkið fjallar um mann sem heldur úti lista um...
Allt sem er frábært í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar er frumsýnd í kvöld. Verkið er eftir Duncan Macmillan en fastagestir í Borgarleikhúsinu ættu...
Borgarleikhúsið birti í dag á Facebooksíðu sinni skemmtilegt myndband af Gleðigöngunni í Reykjavík. Í myndbandinu má sjá smíði risastóra hælaskósins sem Páll Óskar...
Fréttin er fengin af vef Borgarleikhússins. Nú er hægt að horfa á upptöku frá öllum kynningarfundinum sem haldinn var sunnudaginn 2. september...
Borgarleikhúsið er nú að vakna af sumardvala. Hinn geysivinsæli söngleikur um Elly verður endurfrumsýndur 31. ágúst næstkomandi og er sýningin þá að...
Ný styttist í að nýtt leikár hefjist í Borgarleikhúsinu og áhugafólk um íslenskt leikhús eflaust farið að bíða spennt eftir útgáfu Borgarleikhúsblaðsins....
Sýningin Kvenfólk sem sló í gegn hjá Leikfélagi Akureyrar síðasta vetur verður sett upp á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu á næsta leikári...
Leikritið Tvískinnungur, nýtt íslenskt verk eftir Jón Magnús Arnarsson, verður frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins föstudaginn 19. október. Jón Magnús er ungt íslenskt...
Fyrsta frumsýning næsta leikárs í Borgarleikhúsinu verður sýningin Allt sem er frábært, eða Every Brilliant thing eins og hún heitir á ensku. Leikritið,...
Þau Unnur Ösp Stefánsdóttir og Hilmir Snær Guðnason snúa aftur í öðrum hluta Dúkkuheimilisins og verður leikritið frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins...
Markmið fræðsludeildar Borgarleikhússins er að opna leikhúsið fyrir ungum jafnt sem öldnum og vekja þannig áhuga nýrra kynslóða og nýrra áhorfenda. Leikskóla-...
Uppselt er á fyrstu 15 sýningarnar af Brot úr hjónabandi. Leikstjóri sýningarinnar er Ólafur Egill Egilsson og í aðalhlutverkum eru Unnur Ösp...
BLÁI HNÖTTURINN – Barnasýning ársins verður sýnd fyrir fullu húsi í fimmtugasta skipti sunnudaginn 12. nóvember kl. 13. Sýningar í desember komnar...
Reykjavíkurborg og Borgarleikhúsið buðu 1500 krökkum úr 5. bekk í í leikhús í vikunni til að sjá barnasýningu ársins, Blá hönttinn. Þetta er...
Leikarahjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors eignuðust tvíbura fyrir stuttu síðan og því þurfti að gera hlé á sýningum á verkinu...
Viðtökur ganrýnenda og áhorfenda vegna sýningarinnar Guð blessi Ísland hafa verið frábær. Hér má sjá og heyra viðbrögð áhorfenda eftir sýninguna.
JÓLAFLÆKJA – Bráðfyndin barnasýning án orða. Einstaklega heillandi og huglúf sýning fyrir börn á öllum aldri. Tilvalin fjölskylduskemmtun á aðventunni. Hægt er...
ELLY – Sýningar í janúar 2018 komnar í sölu og miðarnir fara fljótt. Auk þess er núna hægt að kaupa geisladisk með...
Leikfélag Reykjavíkur tilkynnti á aðalfundi sínum að heildarvelta félagsins, 2016-2107, hafi aukist úr 1.454 mkr. í 1.659 mkr. milli ára eða um 14%. Á...
Sýningar á JÓLAFLÆKJUNNI hefjast að nýju á Litla sviði Borgarleikhúsins þann 25. Nóvemeber. Stórskemmtileg barnasýning sem tilnefnd var sem Barnasýning ársins á...