Sjónvarpsþátturinn Ísland í dag, sem sýndur er á stöð 2, fékk á dögunum að kíkja bak við tjöldin í Borgarleikhúsinu og spjalla við...
Leikfélag Kópavogs frumsýnir annað kvöld farsa eftir þá Ray og Michael Cooney. Sá fyrrnefndi er ókrýndur konungur farsans og sá síðarnefndi er...
Borgarleikhúsið frumflytur á þriðjudaginn nýtt íslenskt heimildaleikrit sem ber nafnið Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð. Verkið fjallar um...
Leikritinu Griðastaður sem sýnt er um þessar mundir í Tjarnarbíó hefur verið gríðarlega vel tekið. Verkið hefur fengið fjögurra stjörnu dóma í bæði...
Leikhópurinn Lotta er nú í óðaönn að undirbúa uppsetningu sína á ævintýrinu um Rauðhettu og úlfinn sem verður frumsýnt í Tjarnarbíó í janúar. Leikhópurinn...
Ég heiti Guðrún var frumsýnt fyrir skemmstu í Kúlunni, Þjóðleikhúsinu. Núþegar er uppselt á allar 16 sýningar sem áætlaðar voru á verkinu,...
Fréttin er fengin af vef Borgarleikhússins. Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Gísli Örn Garðarsson og Ólafur Egill Egilsson fengu Menningarverðlaun DV fyrir leiklist fyrir...
Nú hefur Tjarnarbíó gefið út dagskrá sína fyrir leikárið 2018-2019. Bæklingurinn er hinn glæsilegasti og hægt er að sjá hann í stafrænu formi...
Páll Óskar og hans fylgdarlið kíkti í heimsókn í Stúdíó 12 á RÚV á dögunum. Þau tóku nokkur lög úr þessari gríðarlega...
Nú standa yfir síðustu æfingar á nýju gamanleikriti í Gaflaraleikhúsinu. Verkið heitir Fyrsta skiptið og er samið og leikið af ungu hæfileikafólki....
Fréttin er fengin af vef Borgarleikhússins. Laugardaginn 27. október verður Sing-a-long- og búningasýning á Rocky Horror á Stóra sviði Borgarleikhússins. Þá gefst...
Í kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið gamanverkið Fly me to the Moon. Verkið er gamanleikur eftir Marie Jones, höfund leikritsins Með fulla vasa af grjóti sem sló í gegn...
Nú standa yfir æfingar á söngleiknum Kabarett í Samkomuhúsinu á Akureyri. Skúli Bragi Magnússon hjá N4 kíkti inn á æfingu á dögunum...
„Ronja ræningjadóttir er stórsýning. Þetta er stærsta sýning leikársins hérna í Þjóðleikhúsinu.“ Á þessum orðum hefst myndband sem Þjóðleikhúsið birti á Facebooksíðu sinni...
Dúkkuheimilið, annar hluti var frumsýndur um helgina og hefur sýningin fengið misjafnar viðtökur. Silja Aðalsteinsdóttir talar vel um verkið og uppsetninguna í gagnrýni...
Fréttin er fengin af vef Þjóðleikhússins. Fjölskyldusöngleikurinn Ronja ræningjadóttir var frumsýndur á laugardaginn og voru viðtökur áhorfenda hreint út sagt frábærar. Tónskáldið Sebastian , sem samdi bæði...
Í gær frumsýndi Grindvíska atvinnuleikhúsið, GRAL, hinn sótsvarta gamanleik Svartlyng í Tjarnarbíó. Við óskum Gralverjum innilega til hamingju með frumsýninguna. Nánari upplýsingar...
Í kvöld er frumsýning annars hluta Dúkkuheimilisins á nýja sviði Borgarleikhússins. Verkið er framhald hins byltingarkennda verks Henrik Ibsen frá árinu 1879. Framhaldið er...
Ein vinsælasta sýning leikársins í Tjarnarbíó í fyrra var án efa ástarkabarettinn Ahhh. Nú snýr sýningin aftur vegna mikillar eftirspurnar en endurfrumsýningin verður...
Um helgina var sýningin Allt sem er frábært frumsýnd á litla sviði Borgarleikhússins. Verkið fjallar um mann sem heldur úti lista um...
Þjóðleikhúsið frumsýnir í dag fjölskyldusöngleikinn um Ronju ræningjadóttur. Nú þegar hafa 15.000 leikhúsgestir tryggt sér miða og því er ljóst að sýningin...
Allt sem er frábært í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar er frumsýnd í kvöld. Verkið er eftir Duncan Macmillan en fastagestir í Borgarleikhúsinu ættu...
Fjallað var um Svartlyng, nýjasta verk leikhópsins GRAL, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Verkið er sótsvartur gamanleikur eftir Guðmund Brynjólfsson en það...
Fjölskyldusöngleikurinn Ronja ræningjadóttir er frumsýndur eftir viku. Í tilefni af því birti aðalleikkonan Salka Sól nokkrar myndir úr sýningunni á fésbókarsíðu sinni...
Nú styttist óðum í frumsýningu söngleiksins Ronju Ræningjadóttur og margir eflaust orðnir spenntir fyrir því að horfa á Sölku Sól túlka þessa...
Borgarleikhúsið birti í dag á Facebooksíðu sinni skemmtilegt myndband af Gleðigöngunni í Reykjavík. Í myndbandinu má sjá smíði risastóra hælaskósins sem Páll Óskar...