Á mánudaginn var haldinn fyrsti samlestur á söngleiknum Kabarett sem verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri í lok október. Leikstjóri sýningarinnar er...
Það verður spennandi leikár hjá Menningarfélagi Akureyrar, en félagið varð til árið 2014 við sameiningu Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarfélagsins Hofs í...
Leikritið Kvenfólk er stórskemmtileg leiksýning sem sýnd er í Samkomuhúsinu á Akureyri. Hundur í Óskilum fara þar fremstir í flokki en dúettinn skipa...
Aðalfundur Menningarfélags Akureyrar var haldinn í gær, 31. október 2017. Á fundinum lagði Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, fram skýrslu síðasta starfsárs...
Jólasýning LA er ný sýning Stúfs: Stúfur snýr aftur. Hún er frumsýnd þann 1. desember í Samkomuhúsinu. Aðeins 3 sýningar. Í meðfylgjandi...
Um síðustu jól hélt Stúfur jólasýningu sína við frábærar viðtökur og snýr nú aftur í Samkomuhúsið með nýja leiksýningu. Hann hefur notað...
Ennþá er hægt að sækja um að verða fósturverkefni í Gróðurhúsi LA á leikárinu 2018-2019. Eitt af markmiðum LA er að rækta...
Heimildarmynd þar sem farið er yfir sögu Leikfélags Akureyrar, sem er 100 ára í ár. Rætt er við fólkið sem var í...
Reykjavík Kabarett í fyrsta sinn á Akureyri þann 9. febrúar, 2018! Reykjavík Kabarett blandar saman burlesque, kabarett, sirkuslistum, dragi og töfrum. Sýningin...
Frumsýning á Kvenfólk er að baki og lauk henni með standandi, stappandi klappandi og hrópandi uppklappi. Gleðin var sannarlega við völd og fagnaðarlátunum...