Í gær frumsýndi Grindvíska atvinnuleikhúsið, GRAL, hinn sótsvarta gamanleik Svartlyng í Tjarnarbíó. Við óskum Gralverjum innilega til hamingju með frumsýninguna. Nánari upplýsingar...
Key & Peele eru án efa einhverjir bestu sketch-grínistar okkar tíma. Í þessu klassíska myndbandi gera þeir grín að söngleikjaforminu og þá...
Í kvöld er frumsýning annars hluta Dúkkuheimilisins á nýja sviði Borgarleikhússins. Verkið er framhald hins byltingarkennda verks Henrik Ibsen frá árinu 1879. Framhaldið er...
Ungleikur er sjálfstæður leikhópur fyrir ungmenni á aldrinum 16 til 25 ára. Á hverju ári óskar stjórn Ungleiks eftir innsendum leikverkum eftir ung leikskáld og...
Nú er nýtt og spennandi leikár hafið og starfsemi í öllum leikhúsum landsins farin á fullt. Borgarleikhúsið, Þjóðleikhúsið, Tjarnarbíó og Menningarfélag Akureyrar...
Leikhúsvefsíðan WhatsOnStage ætlar að halda verðlaunahátíð sem ber nafnið WhatsOffStage í október. Verðlaunahátíðin er nokkuð óvenjuleg, en flokkarnir sem verðlaun eru veitt fyrir...
Ein vinsælasta sýning leikársins í Tjarnarbíó í fyrra var án efa ástarkabarettinn Ahhh. Nú snýr sýningin aftur vegna mikillar eftirspurnar en endurfrumsýningin verður...
Um helgina var sýningin Allt sem er frábært frumsýnd á litla sviði Borgarleikhússins. Verkið fjallar um mann sem heldur úti lista um...
Þjóðleikhúsið frumsýnir í dag fjölskyldusöngleikinn um Ronju ræningjadóttur. Nú þegar hafa 15.000 leikhúsgestir tryggt sér miða og því er ljóst að sýningin...
Þessa vikuna er föstudagsmyndbandið óborganlegur skets úr Saturday Night Live. Í sketsinum sjáum við hræðilegan leikhóp framkvæma einhverskonar hræðilega devised sýningu með...
Allt sem er frábært í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar er frumsýnd í kvöld. Verkið er eftir Duncan Macmillan en fastagestir í Borgarleikhúsinu ættu...
Menningarfélag Akureyrar leitar nú að hæfileikaríkum krökkum á aldrinum 9-14 ára til að taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á Gallsteinum afa...
Fjallað var um Svartlyng, nýjasta verk leikhópsins GRAL, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Verkið er sótsvartur gamanleikur eftir Guðmund Brynjólfsson en það...
Fjölskyldusöngleikurinn Ronja ræningjadóttir er frumsýndur eftir viku. Í tilefni af því birti aðalleikkonan Salka Sól nokkrar myndir úr sýningunni á fésbókarsíðu sinni...
Þær voru ansi óvenjulegar, prufurnar sem framleiðendur Galdrakarlsins í Oz í Birmingham blésu til á dögunum. Prufurnar voru til þess ætlaðar að...
Föstudagsmyndbandið er á sínum stað hér á leikhusin.is og í þetta skiptið bjóðum við upp á gamalt, gott og hjartnæmt myndband af...
Nú styttist óðum í frumsýningu söngleiksins Ronju Ræningjadóttur og margir eflaust orðnir spenntir fyrir því að horfa á Sölku Sól túlka þessa...
Borgarleikhúsið birti í dag á Facebooksíðu sinni skemmtilegt myndband af Gleðigöngunni í Reykjavík. Í myndbandinu má sjá smíði risastóra hælaskósins sem Páll Óskar...
Harry Bretaprins var meðal gesta á góðgerðarsýningu á hinum geysivinsæla söngleik Hamilton nýverið. Eftir sýninguna steig prinsinn á svið og ávarpaði sýningargesti og leikara....
Á mánudaginn var haldinn fyrsti samlestur á söngleiknum Kabarett sem verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri í lok október. Leikstjóri sýningarinnar er...
Fréttin er fengin af vef Borgarleikhússins. Nú er hægt að horfa á upptöku frá öllum kynningarfundinum sem haldinn var sunnudaginn 2. september...
Það getur verið erfitt að vinna með leikhúsgaldra á borð við blóðpoka. Ef blóðpokinn springur á vitlausum tíma getur það aldeilis eyðilagt...
Það verður spennandi leikár hjá Menningarfélagi Akureyrar, en félagið varð til árið 2014 við sameiningu Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarfélagsins Hofs í...
Fréttin er fengin af vef Þjóðleikhússins. Ungum börnum boðið á leiksýningu til að kynna þeim töfraheim leikhússins Þjóðleikhúsið heldur uppteknum hætti frá...
Í tilefni að nýútkomnum kynningarbæklingi mun Menningarfélag Akureyrar bjóða alla velkomna í Opið hús í Hofi sunnudaginn 2. september kl. 14 til 16....
Borgarleikhúsið er nú að vakna af sumardvala. Hinn geysivinsæli söngleikur um Elly verður endurfrumsýndur 31. ágúst næstkomandi og er sýningin þá að...
Fylgjendur Þjóðleikhússins á Instagram fengu einstaka innsýn í líf leikhúslistamannsins um helgina. Þá tók leikarinn Bjarni Snæbjörnsson við Instagram-reikningnum og gaf áhorfendum...
Leikárið er hafið í Þjóðleikhúsinu. Starfsfólk þar á bæ kom saman í síðustu viku, fagnaði upphafi nýs leikárs og lét taka af...
Leiklistarráð hefur nú opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnuleikhópa fyrir leikárið 2019. Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða samstarfssamninga til...
Ný styttist í að nýtt leikár hefjist í Borgarleikhúsinu og áhugafólk um íslenskt leikhús eflaust farið að bíða spennt eftir útgáfu Borgarleikhúsblaðsins....