Stefán Hilmarsson leggst sæmilega óttalaus á koddann þó hann hafi tekið efni til umfjöllunar sem óhætt er að segja að sé eldfimt....
Leikstjórinn og leikarinn þjóðkunni Benedikt Erlingsson er staddur á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Kvikmynd hans Kona fer í stríð vann svokölluð...
Kolbrún Halldórsdóttir, leikhússtjóri og fyrrverandi alþingismaður, er meðal umsækjenda um starf Þjóðleikhússtjóra. Frestur til að sækja um starfið rennur út í dag....
Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta staðfestir hún í samtali við Vísi. Kristín hefur gegnt stöðu leikhússtjóra...
Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. Magnús...
Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur skipað nýtt þjóðleikhúsráð í skugga þeirra deilna sem uppi hafa verið innan leiklistargeirans undanfarið. Vísir...
Söngleikurinn We will rock you verður settur upp hér á landi í fyrsta sinn og hefjast sýningar þann 9. ágúst nk. í Háskólabíói....
Leiksýningar Þjóðleikhússins gengu einstaklega vel á liðnu ári, og hefur fjöldi gesta í Þjóðleikhúsinu ekki verið meiri í 40 ár. Alls sáu...
Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir leikstjóra fyrir barnaleikrit sem félagið hyggst setja upp nú í haust. Æfingar fyrir verkið hefjast í byrjun september. Umsóknir...
Íslenski/breski listhópurinn Huldufugl hefur nýlokið mánaðar ferðalagi um Bretland og Bandaríkin með leiksýninguna Kassann. Sýningin fer fram í sýndarveruleika, og er aðeins fyrir...
Útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands vorið 2019 fór fram með hátíðlegum hætti í Silfurbergi Hörpu þann 15. júní. Útskrifaðir voru 127 nemendur frá öllum...
Áhorfendamet Borgarleikhússins verður slegið á lokasýningunni á leikritinu vinsæla Elly á Stóra sviði leikhússins á morgun, laugardaginn 15. júní. Áhorfendafjöldi sýningarinnar, sem...
Sýningin Ríkharður III var sigurvegari kvöldsins þegar Grímuverðlaunin fóru fram í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Sýningin var tilnefnd í átta flokkum og stóð...
Allir fulltrúar í Þjóðleikhúsráði hafa sagt sig úr ráðinu til að umsóknarferlið um starf þjóðleikhússtjóra sé hafið yfir allan vafa um mögulegt...
Sýningin Ríkharður III, sem frumsýnd var á Stóra sviði Borgarleikhússins í desember, fékk flestar Grímutilnefningar fyrir leikárið 2018-2019, alls átta talsins, en...
Tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, voru birtar í dag en hátíðin fer fram í júní ár hvert. Borgarleikhúsið er með flestar tilnefningar...
„Fjármál Sviðslistasambands Íslands eru hvorki til rannsóknar hjá embætti ríkisskattstjóra né skattrannsóknarstjóra ríkisins og hafa aldrei verið,“ segir í yfirlýsingu sem stjórn...
„Tónlistin er kraftmikil og flott og það verður spennandi að flytja hana með þessu flinka fólki sem verður þarna í öllum deildum....
Maísúldin ber með sér íslenska sumarið og lok leikársins, sem nær endapunkti með Grímuverðlaununum um miðjan júní en vonandi verður sumarið þá...
Öllum börnum í elsta árgang leikskóla Reykjavíkurborgar var boðið í Borgarleikhúsið í vikunni til að sjá sýninguna Töfra leikhússins. Yfir 1700 leikskólakrakkar...
Fyrsti samlestur fyrir leikritið Sex í sveit var haldinn í dag í blíðskapar verði á svölum Borgarleikhússins. Leikritið, sem er eitt það...
Dauðadrukknu pari var vísað út af leiksýningunni „Sýningin sem klikkar“ í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. RÚV greindi frá atvikinu í morgun. Parið sat...
Vegna gatnaframkvæmda við Hverfisgötu eru tálmanir við aðalinngang Þjóðleikhússins og aðkoma bíla verður um Lindargötu. Vegna gatnaframkvæmda við Hverfisgötu eru tálmanir við...
Þóra Friðriksdóttir (1933-2019) lék fjölmörg hlutverk við Þjóðleikhúsið á hálfrar aldar ferli. Þóra Friðriksdóttir leikkona lést 12. maí síðastliðinn á 87. aldursári...
Arnold Schwarzenegger er 71 árs gamall. Það er mikilvæg staðreynd til að greina frá frá upphafi. Það er ef til vill erfitt...
Þjóðleikhússtjóri segir sjálfsagt mál að íhuga að fá sérfræðing í mannauðsmálum til starfa í Þjóðleikhúsið. Markmið sitt sé að bæta starfsumhverfið. Félag...
Félag íslenskra leikara fer fram á að Menntamálaráðuneytið fái fagfólk til að ráða fram úr samskiptavanda þjóðleikhússtjóra við listamenn leikhússins. Formaður félagsins...
Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins, Hárið í flutningi Leikflokks Húnaþings vestra verður sýnd í Þjóðleikhúsinu þ. 14. júní næstkomandi. Miðasala er hafin á vef Þjóðleikhússins....
Útskriftaverk Leikarabrautar sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands í samstarfi við Leikfélag Akureyrar og Þjóðleikhúsið. Leiklistarnemar sem eru að ljúka námi við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands...
Á laugardaginn var lokasýning á leikritinu Allt sem er frábært, einleik með Vali Frey Einarssyni í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar. Sýningin var...