Vegna samkomubanns hefur Þjóðleikhúsið þurft, eins og aðrir, að fella niður sýningar nú í vor. Nýtt leikár Þjóðleikhússins hefst hins vegar fyrr...
Eftir skipulagsbreytingar síðustu mánaða í Þjóðleikhúsinu hafa nú verið ráðnir þrír nýir öflugir stjórnendur í Þjóðleikhúsið. Störf þeirra koma í stað þriggja...
Nýtt leikár Þjóðleikhússins hefst 29. ágúst með frumsýningu á Kardemommubænum – en ákveðið hefur verið að engar sýningar verði það sem eftir...
Yael Farber er alþjóðlegur leikstjóri sem hefur leikstýrt víða um heim á undanförnum árum. Farber er frá Suður-Afríku en býr í Kanada...
Hálfum milljarði króna verður veitt til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og hálfum milljarði króna til...
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, birti í dag grein á Vísi þar sem hann lagði til að listamannalaun yrðu tífölduð. Hans hugmynd...
Við óskum eftir fjórum nýjum leikritum! 09. apríl 2020 Þjóðleikhúsið mun hleypa af stokkunum nýju Hádegisleikhúsi næsta haust með frumflutningi á fjórum...
Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni,...
Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Fyrst var sagan um Gosa lesin og síðan Stígvélaði kötturinn. Í dag klukkan tólf ...
Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir syngur nokkur lög úr Mamma Mia! í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12 í dag. Þórunn Arna fór...
Klukkan ellefu heldur söngkonan Ellen Kristjánsdóttir tónleika á Vísi. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Samkoma sem er í beinni útsendingu hér á...
Í dag er Alþjóðlegur dagur leiklistar. Hann ber upp á óvenjulegum tímum. Á þessum degi er Magnúsi Geir þjóðleikhússtjóra, Margréti Bjarnadóttur höfundi...
Næsta á dagskrá hjá Borgó í beinni eru tónleikar með Bubba Morthens í beinni útsendingu frá Stóra sviði Borgarleikhússins kl. 12 í...
Í ljósi aðstæðna verða breytingar á dagskrá Borgarleikhússins. Við munum senda upplýsingar varðandi nýjar dagsetningar sýninga um leið og nýtt skipulag liggur...
Á meðan samkomubanni stendur falla allar sýningar niður í Borgarleikhúsinu. Þegar nýjar dagsetningar sýninga liggja fyrir verða þær auglýstar á borgarleikhus.is og...
Borgarleikhúsið mun bregðast við samkomubanni á næstu vikum með því að vera með sérstakar útsendingar úr Borgarleikhúsinu og miðla töfrum leikhússins. Efnið...
Þar sem samkomubann hefur verið sett á í landinu þarf Þjóðleikhúsið, eins og aðrar sviðslistastofnanir, að fresta sýningum um óákveðinn tíma. Helstu...
Föstudaginn 6. mars frumsýndi Leikfélagið Verðandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ söngleikinn Reimt. Tveir landsfrægir skemmtikraftar láta plata sig til að fjárfesta í...
Matthías Tryggvi Haraldsson og Eva Rún Snorradóttir hafa verið valin Leikskáld Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur 2020–2021, en tilkynnt var um valið við athöfn...
Við auglýsum eftir umsóknum í þrjár stöður: Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri stýrir daglegum rekstri leikhússins við hlið leikhússtjóra. Hann fer fyrir rekstrarsviði leikhússins en...
Þremur starfsmönnum á skrifstofu Þjóðleikhússins og samningum við fimm fastráðna leikara hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar eru hluti af breytingum á skipulagi...
Gerðar hafa verið breytingar á skipulagi Þjóðleikhússins. Markmið breytinganna er að skerpa á skipulagi og skilvirkni með það að leiðarljósi að efla...
Það gengur á ýmsu á sviðinu hjá Leikfélagi Selfoss þessa dagana þar sem trúlofun, brúðkaup, tvær jarðarfarir, endalaus partý og sukk og...
Íslenski dansflokkurinn frumsýndi um helgina verkið Rhythm of Poison, sem er glænýtt verk eftir hina margverðlaunuðu Elinu Pirinen. „Elina er mjög einstakur listamaður...
Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri og myndlistarmaður, hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra, að því er fram kemur í tilkynningu. Birta var...
Rapparnir Emmsjé Gauti og Króli hafa gefið út nýtt myndband við lagið vinsæla Malbik. Lagið er eitt vinsælasta lag landsins í dag...