Sviðslistahópurinn Flækja býður þriggja daga leiklistarnámskeið sem er hugsað fyrir þá sem langar að bæta við sig tæknilegri þekkingu í leiklist. Námskeiðið...
Stjórn Félags íslenskra leikara (FÍL) hefur verið falið að senda bréf til Þjóðleikhúsráðs og til ráðherra menningarmála þar sem kvartað er yfir...
Síðasta laugardag fékk Guðrún Guðmundsdóttir viðurkenningu fyrir að vera hundrað þúsundasti gesturinn sem hefur komið á sýningunni Elly í Borgarleikhúsinu. Sýningin á...
Grein frá Borgarleikhus.is Hundur í óskilum heldur hér áfram að varpa óvæntu ljósi á Íslandssöguna með húmorinn að vopni. Nú er komið...
Grein frá Borgarleikhus.is Leikritunarsjóður Leikfélags Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum. Stjórn sjóðsins velur leikskáld úr hópi umsækjenda sem býðst eins árs samningur við...
Joanna Mendez fór eitt sinn fyrir dulargervadeild bandarísku leyniþjónustunnar, CIA. Eins og gefur að skilja þurfa njósnarar stundum að dulbúa sig og það...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á leikarabraut Listaháskóla Íslands fyrir næsta skólaár. Þeir sem senda inn umsókn þurfa síðan að þreyta prufur sem...
Þann 28. október næstkomandi klukkan 13-16 verður haldið leiklistarnámskeið í Kramhúsinu. Matt Wilde, leiklistarkennari hjá Liverpool Institute for Performing Arts (LIPA), stendur...
Það er ýmislegt sem gerist baksviðs í öllum leiksýningum. Sérstaklega ef leikmyndin er risastór og þarfnast margra skiptinga. Þetta var sérstaklega flókið í...
Þann 12. – 14. september næstkomandi ætlar Stúdentaleikhúsið að halda leiklistarnámskeið og prufur fyrir sína næstu uppfærslu. Leikstjóri þessa misseris verður Natan...
Sumir bandarískir kvikmyndaleikarar aðhyllast svokallaða method-aðferð þegar þeir leika hlutverk. Aðferðin getur verið frekar öfgakennd, en hún felst í því að leikarinn upplifi...
Í söngleikjum þurfa aðalpersónurnar oft að skipta um búninga og stundum þurfa þessar skiptingar að gerast á ljóshraða. Ein slík aðalpersóna er...
Breska Þjóðleikhúsið frumsýndi í fyrra leikritið Network með stórleikaranum Bryan Cranston í aðalhlutverki. Leikritið er byggt á samnefndri kvikmynd frá árinu 1976...
Það getur verið flókið að vera leikari. Stundum þarf maður að leika persónu sem kemur frá öðru landi og þá þarf hreimurinn...
Gaflaraleikhúsið býður upp á námskeið fyrir 10 til 13 ára börn í súmar í grímugerð og grímuleik frá 11. júní til 22...
Markmið fræðsludeildar Borgarleikhússins er að opna leikhúsið fyrir ungum jafnt sem öldnum og vekja þannig áhuga nýrra kynslóða og nýrra áhorfenda. Leikskóla-...
Örfá sæti laus á byrjendanámskeið í söngleikjaspuna. Kennt verður frá kl 12-15 dagana 11.,12., 18. og 19. nóvember. Kennarar eru Bjarni Snæbjörnsson og...
Sirkusnámskeið fyrir kennara helgina 11.- 12. nóvember! Námskeið hentar vel fyrir starfandi kennara úr öllum greinum, leiðbeinendur í frístundaheimilum, kennaranema og listafólk...
Í tengslum við uppsetningu leikhússins á Himnaríki og helvíti, í nýrri leikgerð eftir Bjarna Jónsson, mun Endurmenntun Háskóla Íslands efna til námskeiðs...
Opnað verður fyrir umsóknir á leikarabraut LHÍ til og með 2. desember 2017. Nánari upplýsingar um námið má finna hér.
Leikfélagi Hveragerðis heldur ljósanámskeið 11. og 12. nóvember. Þetta er frábært tækifæri til að læra leikhúslýsingu og tæknimál fyrir heimafólk. Kennari á námskeiðinu...
Leikfélag Akureyrar býður uppá trúðanámskeið fyrir fullorðna án endurgjalds helgina 11. og 12. nóvember. Námskeiðið ber titilinn Trúðboð og er byrjendanámskeið í...
Komdu kynntu þér námsframboð LHÍ á opnum degi. Spjallaðu við nemendur og kennara, skoðaðu inntökumöppur og fáðu að skyggnast inn í tíma....
Tilkynning frá félagi íslenskra leikara: Þriðjudaginn 24. október stendur Félags íslenskra leikara fyrir opnum fundi í Tjarnabíó þar sem fulltrúum stjórnmálaflokkanna...
Nú hefjast sýningar brátt á nýjan leik á þessari undurfallegu sýningu en hún hefur notið mikilla vinsælda allt frá frumsýningu. Hún hefur...
“A way to B” fjallar um hvernig við ferðumst frá A til B, um leiðina frá A til B og hvernig við...