Borgarleikhúsið

Brot úr hjónabandi snýr aftur á svið

Leikarahjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors eignuðust tvíbura fyrir stuttu síðan og því þurfti að gera hlé á sýningum á verkinu Brot úr hjónabandi. Nú eru þau, Björn og Unnur, aftur á leiðinni á leiksviðið með þetta frábæra verk en sýningar hefjast á ný, föstudaginn 10. nóvember. Leikhúsunnendum til mikillar ánægju. Leikhusin.is mælir eindregið með þessari sýningu.

Hér er hægt að nálgast miða á sýninguna.

- -

Upp