Borgarleikhúsið

Brot úr hjónabandi – 15 sýningar uppseldar!

Mynd: Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors (mbl)

Uppselt er á fyrstu 15 sýningarnar af Brot úr hjónabandi. Leikstjóri sýningarinnar er Ólafur Egill Egilsson og í aðalhlutverkum eru Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors. Vegna mikillar aðsóknar hefur verið bætt við aukasýningum.

Hér er hægt að nálgast miða.

 

- -

Upp