Mælum með

Bröns á Bastard

Bröns

Bastard tekur vel á móti ykkur um helgina með ljúffengum pönnukökum og eggjum. 🥞🍓

Þar er meðal annars hægt að fá Bröns disk á matseðli; Eggjahræra, beikon, stökkar kartöflur, camembert, parmaskinka, fersk ber og pönnukökur, grískt jógúrt með granóla og sýrópi. 🙌

Í boði allar helgar frá 11:30 – 16:00

Laugardaga og sunnudaga frá 11:30 til 16:00

Bröns Diskur – 2590 kr.
Eggjahræra, beikon, stökkar kartöflur, camembert, parmaskinka, fersk ber og pönnukökur, grískt jógúrt með granóla og sýrópi

Bröns panna – 1990 kr.
Pönnukökuturn með beikoni, spældu eggi og hollandaise-sósu

Croque Madame – 1990 kr.
Ofnbökuð brioche samloka með parmaskinku, Tindi, mornay sósu og spældu eggi

Pönnukökur – 1390 kr.
Pönnukökur, síróp og smjör
Pancakes, syrup and butter

Appelsínusafi – 500 kr.
Mimosa – 1600 kr.
Freyðivínsglas  – 1600 kr.
Bloody Mary – 2200 kr.

Eldhúsið

Eldhúsið er opið til 10 alla daga vikunnar, á boðstólum eru réttir eins og flatbrauð með úrvali af áleggjum, tacos, frábærir hamborgarar, Luisiana kjúklingur, osta og kjöt platti ásamt frábæru úrvali af ýmsum réttum.

Við hjá Bastardinum erum með tvo sérbruggada bjóra sem við gerum í samstarfi við Ægirsgarð og Malbygg brugghús og erum einnig með þó nokkrar tegundir frá vinum okkar sem eru alveg geggjað  góðir, hvort sem það er á krana eða í flösku. Við höfum lagt mikið á okkur og sýnum metnað í verki í cocteilum, nánar tiltekið í craft coctails þetta eru drykkir sem eru búnir til frá grunni og þá skiptir ekki máli hvort sem það er sýrópið eða bragðbætt áfengid, þetta er allt búið til innanhúss af kenjum blandarans.

Bastard Brew and Food er staðsettur á Vegamótastíg 4 í miðbæ Reykjavíkur.

Bastard Brew & Food is situated at Vegamótastígur 4 in down town Reykjavík.

Meira hér.

- -

Upp