Fréttir

“Bergur Þór Ingólfsson stelur hreinlega senunni”

Borgarleikhúsið gaf út þetta sprenghlægilega myndband á facebook síðu sinni á dögunum. Í myndbandinu “stelur” Bergur Þór senunni, en hann fer ekkert á svið fyrir hlé sýningarinnar Úti að Aka og finnur sínar leiðir til að drepa tímann.

- -

Upp