Fréttir

Benni Erlings með Improv Iceland

Hinn margverðlaunaði leikstjóri Benedikt Erlingsson var mónólógistinn hjá Improv Iceland á RIFF frumsýningunni í gærkvöldi. Fullt hús og frábær stemning. Fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna. Improv Iceland verður aftur með sýningu næsta miðvikudag í Þjóðleihúskjallaranum.

- -

Upp