Fréttir

Átt þú þennan giftingarhring?

Mynd (Þjóðleikhúsið)

Þessi giftingarhringur fannst við Þjóðleikhúsið á dögunum. Á hann er letrað “Þín Ósk”.
Það er einlæg ósk þjóðleikhúsins að hann rati í réttar hendur, á réttan fingur.
Miðasalan veit meira um málið.

- -

Upp