Fréttir

Afmælistónleikar Ólafs Hauks í Þjóðleikhúsinu

Afmælistónleikar Ólafs Hauks. Eniga Meniga – Eitthvað fyrir alla, konur og kalla, krakka með hár og kalla með skalla.

Eniga Meniga verður sýnd  næstkomandi laugardagskvöld í Þjóðleihúsinu. Hér eru svipmyndir frá æfingu verksins. Sjáumst á laugardag. Miðasala í fullum gangi. Fjölskyldan öll þarf að upplifa þetta saman.

Hér má nálgast miða.

- -

Upp