Fræðsla

Að negla hreiminn

Það getur verið flókið að vera leikari. Stundum þarf maður að leika persónu sem kemur frá öðru landi og þá þarf hreimurinn að vera réttur. Erik Singer vinnur við það að þjálfa leikara í hreimunum sínum. Hér fer hann yfir nokkra hreima sem leikarar hafa annðhvort neglt eða algjörlega klúðrað.

- -

Upp