Borgarleikhúsið

5. bekkingum boðið í leikhús

Mynd: Blái hnötturinn (borgarleikhus.is)

Reykjavíkurborg og Borgarleikhúsið buðu 1500 krökkum úr 5. bekk í í leikhús í vikunni til að sjá barnasýningu ársins, Blá hönttinn. Þetta er liður í því að opna og kynna leikhúsið og er verkefnið styrkt af Reykjavíkurborg. Frábært framtak!

Sjá nánar á borgarleikhus.is

- -

Upp