Þjóðleikhúsið

Dansandi ljóð

Leikverkið er byggt á ljóðum Gerðar Kristnýjar. Verkið fjallar um líf ungrar konu og er saga hennar túlkuð í ljóðum, óbundnu máli, tónlist, söng og dansi.

Í samstarfi við Leikhúslistakonur 50+ .

- -

Upp